31.1.2008 | 01:17
Sjúkdómamiðuð lífeðlisfræði
Jæja, þá er komið að því. Próf í sjúkdómamiðaðri lífeðlisfræði (ég veit það, þetta hljómar ekki vel). Verður á morgun (í dag réttara sagt miðað við hvað klukka er orðin margt). Ég held að ég sé búin að lesa ALLT hvað viðkemur þessu efni og er líka búin að fatta hvað ég er DÚMM.
Jæja fæ endanlega staðfestingu á þessu þegar ég kem í prófið ( þ.e. hve vitlaus ég er). Æji, ég vona samr ekki. Ef ég fell þá verð ég mjög sár eftir alla þessa vinnu
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.