4.12.2007 | 00:56
Búin með tvennt af fernu
Nei, ekki búin með mjólurfernu, heldur tvö atriði af þeim fjóru sem fyrirliggja í skólanum.
Tvö verkefni fóru inn í dag. Tvö próf eftir og eitt stórt verkefni.
Hey, eru þetta ekki 5 atriði?
Góða nótt.
Ein alveg búin á því.
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.